Viðburðir
Skipulögð námskeið eru haldin í Ullarverinu. Þar má nefna spunanámskeið, prjónanámskeið, námskeið í litun og þæfingu og marg fleira.
- Spunanámskeið
- Prjónanámskeið
- Námskeið í þæfingu
- Ýmis námskeið
Handverksnámskeið
* veljið ykkur námskeið og smellið á frekari upplýsingar til að bóka námskeiðið
Kynningar og fræðsla fyrir hópa.
Þjónusta í boði
Þjónusta
Þjónusta í boði í Ullarverinu.
Við bjóðum uppá ýmsan fróðleik og kynningar í Ullarverinu. Vinnustofur og örvinnustofur eru í boði fyrir smærri hópa og kynningar og fróðleikur á staðnum.
- Fróðleikur um íslensku sauðkindina og ullina í máli og myndum
- Kynning "Frá ull í band"
- Vinnustofa "Felt your own keychain"
- Vinnustofa - prjónakennsla
- Móttaka á hópum